Ég er nýbúinn að ná að eyðileggja ipod nanoinn minn (2nd gen) með reiði+drykkjarjógurti og ætla nú að fá mér nýjan ipod, þessi orðinn alveg 1 og hálfsárs gamall og mér finnst það fín ending miðað við önnur raftæki sem ég á.
Nú er bara spurninginn, á ég að fá mér ipod touch 8/16/32gb, ipod classic 80gb eða ipod nano (3rd gen).
Getur einhver komið með þráð eða bara svar þar sem hann ber saman þessa 3 ipoda fyrir mig, gb í touch skipta ekki máli og verð ekki heldur, fæ þetta mjög ódýrt erlendis.
er ekki viss með touchinn, hef heyrt svo mikla gagnrýni á hann, ég veit ekki með classic, örugglega of þungur og stór til að skokka með og mér líður mjög vel með nano, bara vill kaupa hina frekar ef þeir eru miklu betri.
Fyrirfram þakkir
Snillingurinnnn