mac book eða mac book pro
hver er munurinn og hvað er svona spes við makka?
Tilvitnun:
aðal kosturinn við Mac fram yfir PC er hvað þeir eru mikið betri í myndvinnslu og öllu svoleiðis dóti. En þá spyr ég, afhverju eru þeir það?
Svör við þessari spurningu er svona hér og þar, þetta er allt svoltið lauslegt og ósamsett…
Tilvitnun:
Nú er hægt að kaupa sér PC tölvu sem er með nákvæmlega sama minni, harðadisk og allan vélbúnað
Jahh, ef svo væri er ég nokkuð viss um að keppinautar Apple væru búnir að útiloka Apple fyrir löngu.
Apple hannar móðuborðin sín sjálfir enda eru þau með þeim endingarbestu sem hægt er að fá.
Að bera saman Apple tölvu og Pésa í myndvinnslu er líkt og að bera saman Trabant og Porsche, bæði í hraða og togi.
Stýrikefi makkans, Mac Os X 10.5 eða Leopard er á efa besta stýrikerfi sem þú færð á núna.
Þú hefur kannski heyrt um Linux en það, Mac Os og Windows eru helstu stýrikerfin í dag.
Linux byggist á UNIX kerfinu og er það hellsti kostur þess td. gerir það möguleika í hönnun forrita mun meiri og opnari, en Windows hefur aftur á móti lítið að bjóða heldur en fjölbreyttan notendahóp.
Leopard, nýjarsta uppfærsla á stýrikerfi Apple hefur fullan UNIX stuðning sem koðendur eða forritarar hafa nýtt sé til hins ýtrasta til að gera forrit sín sem best og öruggust.
Það sem Leopard hefur aftur á móti yfir Linux er hið magnaða notendaumhverfi sem Apple hefur verið að hanna síðan árið 1983 og það hefur sannað sig dyggilega og mun líklega gera það um ókomna frammtíð miðað við stöðu þess á mörkuðum(sjá nyjar fréttir um apple 4x dell).
Það hellsta er nátturulega það að það eru nánast engir vírusar í makkanum, líkt og í Linux og öðrum UNIX stýrikerfum en ólíkt Windows sem er morandi í vírusum þótt sumir séu ófúsir að viðurkenna það…
Annað er hin magnaða 32-64 bita forrita meðhöndlun en Leopard getur keyrt forrit af báðum gerðunum samtímis og þarmeð eru nánast oll forritavandamál Mac Os úr sögunni.
Leopard er margfalt öruggara og ekki síst stabílara en Windows, það er ekkert Ctrl-Alt-Delete einu sinni á klukkutíma heldur hef ég geta runnað makkan minn síðan ég fékk hann( 8 mánuðir ) á þess að þurfa að restarta honum vegna bylana i kerfinu.
Þá er togið talið upp en spjallið um hraðann eftir, ælti ég hafi það ekki töluvert styttra en hitt…
Makkar, sérstaklega þeir sem eru “Pro” eru sérhannaðir í Mynd, Video og Hljóðvinnslu en eru töluvert slappari í leikjum eins og þú hefur þannski heyrt um.
Örgjörfavalið, high-end vinnslumynni, magnað og náið samstarf Apple við Intel og snilldarleg hönnunin á móðurborðunum telur allt þegar komið er að hraða, þú færð einfaldlega það besta sem völ er á, á aðeins hærra verði en dell eða lenovo en það það eitthvað sem telur þegar komið er í hraða á rendering eða lesningu á JPEG prewiev'um á RAW filum.
Sjálfur hef ég verið mikið í Ljósmyndun( sjá Flickr ) en ég keypti mér þetta skemmtilega leiktæki, canon eos 400D fyrir ári síðan og hef skotið um 4000 myndir.
MacBook Pro vélina fékk ég mér fyrir 9 mánuðum og þessar tvær vélar, með milligöngu Adobe hafa unnið saman eins og sulta og sýróp.
Með Adobe Photoshop Lightroom hefur mér tekist að gera myndirnar mínar magnaðri en mig hefði nokkru sinni órað fyrir( hmm, svolti klisjukennt : ) en svona í álfurunni þá er það allveg magnað forrit, sameinar krafta Photoshop og UnDestructable slilld sem hönnuðurnir völdu sem skrárkerfi.
Það sem Leopard styður 64 bita forrit, ég er með Intel C2D örgjörfa og Lightroom er 64 bita er ég að fá eins góðan hraða og ég get fengið þegar ég browsa 3000 mnyda library'ið mitt.
—
Enn svona í einföldum dráttum:
Mac os X er hraðara, örugara og þægilegra í Myndvinnslu, Vefnotkun Ritvinnsli Video og Hljóðvinnnslu en Windows.
Leopard nýtur allra þeirra eginleika sem Linux eða UNIX bjóða uppá en er með mun þægilegra notendaumhverfi.
Það er ekkert vesen með Mac. Stingur bara Logitech músinni í samband, installar Leopard og LJósmyndaforritinu, plöggar Canon myndavélinni í og LaCia backup harðadisknum - ekkert driver vesen - og þú ert kominn með myndirnar þínar á netið.
—
Annars mæli ég bara eindregið með Apple og þeirra vörum og svo endilega bara spyrja :)