Vinur minn er að pæla að fá sér iPhone. Er eitthver staður sem þið þekkið þar sem hægt er að fá sér ódýrann ólæstann iPhone. Kannski eitthver heimasíða eða eitthvað. Jafnvel eitthver staður í Evrópu.