iPod touch er nátturulega bara 32 Gb og hvert gígabæt sem þú ærð er töluvert dýrara.
Í iPod touch geturu farið á netið eins og sem getur verið á gætt, þar sem þráðlaust net er en… það er nátturulega ekki allstaðar.
iPod touch er svona öllu meira margmiðlunartæki, með flottari tónlistarspilara, mögnuðum videospilara og geðveikum skjá, Mail forriti, iCal til að sjá um og skrá fundina, og svo nátturulega snertiskjástæknina mögnuðu frá Apple sem er bara yndi að leika sér með.
Svo er það ódýri en öruggi kosturinn - iPod Classic.
Með 2.5" skjá sem svona sleppur að horfa á video en er samt ekki nær en því jafn gott og í Touch en aftur á moti með miklu meira plássi, öruggri og gulltryggðri byggingu og tækni sem hefur verði í þrónun í 6 ár.
Valið er svona:
Ef þú átt minna en 25 Gb af tónlist, eða kemur til með að horfa mikið á video, þá færðu þér iPod Touch.
Ef þú aftur á móti átt meira en 25 Gb af tónlist, ætlar að nota græjuna mest til að hlusta á tónlist og villt fá spilara sem þolir að fá högg, þá er valið iPod Classic.
Samt ber að hafa í huga verðmismun:
Touch: 16 Gb 400$ VáG: 25$
32 Gb 500$ VáG: 15$
Classic:
80 Gb 250$ VáG: 3.1$
160 Gb 350$ VáG: 2.8$
VáG = Verð á G