Daginn ég er að skoða mbl.is og get ekki skoðað videomyndböndin á síðunni og ég fæ alltaf eftirfarandi skilaboð frá safari.
“The page ”mbl.is - Frétt - Lögreglan beitir táragasi“ has content of MIME type ”video/x-ms-wmv“. Because you don't have a plug-in installed for this MIME type, this content can't be displayed”
Ég fór á google og leitaði þetta uppi og fann útskýringar á því að það þurfti að instala windows media player plug-in (eins og ég bjóst nokkurnveginn við) síðan næ ég í windows media player og einnig plugin pagga fyrir MAC OS X sem ég reynda man ekki nafið á minnir að það hafi verið w4v eitthvað, allavega það virkaði ekki.
Er eitthver með link á þetta plugin eða hvernig skal laga (eða instala) vandamálið
Þakka fyrir mig Skoleon