Hæ. ég var að fá mér 16gb iphone, og ég er með nokkrar spurningar.
Ég hef verið að hacka psp tölvur og stússast mikið í þeim þannig að ég ætti að vita eitthvað hvað þetta allt snýst útá.
En hvernig vistar maður myndir af netinu?
Er hægt með einhverju forriti að horfa á stream video önnur en youtube video? t.d. dailymotion video?
Ég er með í destopinum mbl.is, sem ég savaði sem heimasíðu víst, en það er bara þarna í destopinum sem ég næ ekki að eyða útaf. hvernig eyðir maður því út?
Ég var að prófa að reyna að synca .jpg mynd úr itunes í iphoninn. ég fer í “Camera” og þá er myndin ekki þar ?
Veit einhver svörin við einhverjar af þessum spurningum mínum?
Takk!