ÉG hef verið að basla við Transmissions og komist af því að á erlendum torrentum eru oft 57 að deila (var að reyna að ná í eitt í gær) en ég fæ kannski 0.7 K hraða! Svo reyndi ég með BitTorrent og ég komst straxt í margfelt betri hraða, en síðan komst ég að því að þar get ég ekki valið einstakar skrár eins og í Transmission.
Hvaða forrit get ég notað annað en þessi sem eru með þeim fídus að geta valið einstakar skrár?
.