hei :)
var að pæla sko ég er með öll lögin í tölvunni minni í ipodnum mínum, en síðan tengdi ég ipodinn við aðra tölvu og setti fleiri lög inná hann en var ennþá með hin lögin :d
oog ég var að pæla hvort það sé hægt þegar ég tengi ipdinn við tölvuna mína hvort ég geti s.s sett lögin sem ég var að setja í ipodinn í tölvuna mína?
vona þetta sé ekki of flókið skrifað :)
en takk ;3