Mér finnst svona helst líklegast að þú sért að tala um podcast. Download fyrir podcast er að finna á hinum ýmsu svæðum veraldavefsins og er best að gúgla eftir þeim…
hmm, ég veit ekki. Til að downloada úr iTunes store þarf maður að vera með reikning í því landi þar sem hún er supportuð(ekki ísland) svo að það að downloada yfir höfuð er smá vesen, sem má samt frammkvæma með smá trixum.
Mér finnst samt lang, lang líklegast að um podcast hafi verið að ræða.
Ég prófaði iTunes store og maður getur jú sótt fríar skrár þar og er slatti af þeim, mér finnst líklegast að það hafi verið það sem hann var að sýna mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..