Ziphone er bara nafnið á forritinu.. ef þú hefðir einhverja hugmynd um þetta forrit eða hefðir lesið þig til um það þá myndiru vita að það getur líka jailbreak-að iPod touch. Og til að fá fleiri forrit í iPod-inn þá þarftu að jailbreaka hann.
Bætt við 7. mars 2008 - 23:41 Ef þú ert hræddur um að skemma græjuna skal ég gera þetta fyrir þig fyrir 2.000 kall og laga einnig orðabókina, installa forritum fyrir þig og fleira sem þú biður um.
Ég tek að sjálfsögðu fulla ábyrgð á því sem ég geri.
hehe.. ég hélt að ég væri búinn að rústa ipodinum mínum í gær.. notaði þetta ziphone og það fór allt í klessu. var búinn að reyna að restora og allt virkaði bara ekki neitt! svo setti ég upp itunes í annari tölvu og tengdi hann þar í, þá gat ég restore-að hann þar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..