Þannig er það að ég var að fá nýja tölvu og þarf að færa alla tónlistina á ipodnum mínum(ipod video 5thgen) yfir á harða diskinn.
Ég hef gert þetta áður með e-u forriti en þá fluttist bara lítill partur af tónlistinni. Og tónlistin er hvergi nema á ipodnum.. lenti í harðadisks bilun á gömlu tölvunni svo að ég er desperate!
Hvaða forrit er best í þetta? (er á windows vista)
Bætt við 5. mars 2008 - 22:49
Já og forritið þarf að geta náð í video-in líka.
