
Time Capsule
Ég var að spá í að fá mér einhvern flakkara og hvort að Time Capsule væri ekki málið. Er það ekki bara fínt ef maður er með nokkrar tölvur á heimilinu, og að allar tölvurnar geti notað hann í einu?