Enn og aftur er eitthvað bölvað vesen með iPodinn minn >_<
Alltaf þegar ég tengi iPodinn við tölvuna mína frýs iTunes og ekkert gerist nema í einstaka tilraunum get ég ýtt á restore. Þá byrjar iTunes í að vinna í því svo allt í einu kemur gluggi upp sem á stendur “The iPod ”iPod“ could not be restored. An unknown error occurred(1418)”
Búin að googla þetta og fann lausn á vandamálinu, en allt í einu núna er hann að faila á mér.
Reyndi að gera aftur það sama og ég gerði til að laga hann í fyrra skiptið en það ber engan árangur.
Ég hef farið með hann nokkrum sinnum í apple búðina en þar virkar hann vel og líka hjá öðrum kunningjum mínum. Það er eins og það sé eitthvað vesen með tölvuna.
Vitiði eitthvað hvað í fj er að? Á ég að láta laga tölvuna eða fá að skipta iPodnum?
Haaalp me!