Málið er að þetta laggar svo mikið að það er ekki hægt að nota þetta… Ég get ekki klikkað á nöfn á fólki í contact listanum, heldur verð ég að fara í “gjörðir” og svo “Senda skilaboð…” og velja einhvern.
Ég get ekki talað við fleiri en einn í einu því þá frís þetta og stundum get ég ekki talað við neinn.
Ég skifti bara yfir í adium sem er alveg að virka, en málið er að þar getur maður ekki notað webba eða neitt, sem suckar.
Getiði einhvað hjálpað mér? Vitiði hvað er að aMSN og af hverju það er svona? hjá öðrum líka? Eða er bara einhvað annað “msn” forrit sem þið mælið með sem bíður upp á webba og sovna og virkar fínt?
Afsakið stafsetningar villur…