Ég er hérna með Makka sem keyrir Leopard og svo borðvél sem keyrir Windows XP. Það sem ég er að reyna er að koma upp heimaneti með sharing. Er búinn að google smá, en það sem ég finn virkar ekki.
Vandamálið er:
1. Windows XP finnur ekki makkann á networkinu
2. Makkinn finnur Windows vélina en þegar ég slæ inn notenda nafnið og passwordið þá fæ ég villu sem segir “You dont have privilege do access this server” eða eitthvað í þeim dúr.
Ég er búinn að setja báðar vélarna í sama workgroup þannig þær ættu að geta tengst, right ?
Ég er búinn að vera að fikta í þessu í dáldin tíma og ekkert gerist.
Vonandi er einhver sem kann á þetta.
Fyrirfram þakkir.
Invincibility lies in the defence; the possibility of victory in the attack.