já ég var að fá ipod nano nýju tegundina í jólagjöf og ég var að pæla .. er ekki hægt að setja myndir frá diskum í tölvuna með einhverju forriti og svo inná ipodinn ?
Ef þú ert að meina kvikmynd þá er hún líklega vernduð eitthverskonar. Hins vegar héfur mér verið sagt að það sé hægt að download-a af piratebay forriti til að ná að afrita diskinn.
Nei, þú þarft að fá converter fyrir iPod eða stilla það sérstaklega í þetta en það er vesen svo að það er lang einfaldast að gúgla bara ipod video converter.
iSquint er hið eina sanna iPod converter forrit, það breytir hvaða fæl sem er í rétta stærð og form(velur bara hvaða iPod þú ert með). Með þeim betri á markaðnum. Ef þú ætlar að fara í eitthvað serious convert þá bendi ég þér á VisualHub sem er svona töluvert flóknara en hefur margfalt fleyri möguleika, þar er trial þarna einhversstaðar á síðunni þeirra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..