já ég er með ipod touch og lyklaborðið venst alveg ótrúleg hratt, ja það er ekki hægt að skrifa neitt í honum án þess að horfa á hann en hversu oft skrifaru á qwerty lylkaborð sem er ekki í fullri stærð án þess að horfa, ég get alveg sagt þér að ég hef MIKLA not fyrir ipod touch þar sem ég ferðast alveg ótrúlega mikið og það að þurfa alltaf að taka upp makkan getur verið soldið pain, ég þarf helst að vera í stanslausu net sambandi þar sem mikið af minum viðskiptum gerast i gegnum mail og þvi er þetta tæki blessun, er buin að jailbreaka hann og get því sent mail og vafrað um á netinu eins og venjuleg tölva, Efast um að þú getir það á classic :) ég hefði fengið mer iphone ef ég ætti ekki mjög góðan nokia sima fyrir, ég eyðilagði ipod nano minn og sár vantaði mig nyjan ipod, fekk mer hann i usa á 27 þús kall og get þvi ekki kvartað, 16 gb er meira en nog fyrir mig, en ég ætla ekki að segja að classic se lelegur þvi það er reyndar snilldar tæki en sumt hentar öðrum betur :) og finst mer þvi allir eiga fá að velja sér þann sem passar best, auðvitað hefði ég átt að vera buin að fá mér lófatölvu fyrir löngu en ég á bara þenna frábæra makka og mjög fínan nokia sima og þvi hentaði það mer vel á fá mér ipod touch með neti, þessi snerti skjar er auðvitað eitthvað uppá kúlið en það endist eins og þú sagðir í viku :P eftir það er þetta bara þægilegt:) ég ætla hinsvegar að fjárfesta í bang & olufsen/samsung siman eftir að minn verður orðin leiðinlegur :)