Jæja ég á eldgamlan nano (fyrsta kynslóðin) og mig langar í eitthvað betra. Var að pæla í iPod touch sem er náttúrulega awesome en samt fokkin dýr. Ég var að pæla í 16gb útgáfuni en ég heyrði að hún kostaði eitthvað um 50 þús hér á landi. Er þá ekki bara málið að kaupa hann í fríhöfnini eða láta einhvern kaupa hann úti? Þyrfti þessi einhver ekki að borga toll og læti? Eða var þetta ekki eitthvað yfir 30 þús og þá plúsast tollurinn við?
Takk fyrir mig ;)
Fannar.