Málið er, Þegar ég kveiki á Ipodnum blikka gult og grænt ljós til skiptis í svona 3 sec.
Ég hef lesið um að fólk eigi bara að restora en þá kemur annað vandamál.
Það er eins og Ipodinn nær ekki sambandi við tölvuna. Þetta er ekki í USB tenginu þar sem systir mín sem á Ipod Nano getur hlaðað sinn.
Ég t.d. kveiki á Itunes þá kemur ekki upp “linkur”(gluggi) með nafni Ipodsins.
Ég vona að einhver hérna geti nú hjálpað mér þar sem ég er farinn að sakna þess að hlusta á tónlistina mína í gegnum Ipodinn.