Ég stend allveg á gati!!! Ég er nýbúinn að upgrade-a upp í leopard. Allt í lagi með iphoto og allar myndir á sínum stað en Stuttu seinna þegar ég ætlaði að skipta um wallpaper með því að fara í gegnum system preferences og velja iphoto möppuna var sú mappa HORFIN!
Ég hætti við að velja wallpaper, lokaði system preferences, opnaði iphoto og fékk þessi skilaboð:
“Your photo library was not found. Do you want to find your iPhoto Library
iPhoto can’t continue without a photo library. Make sure the disk containing your iPhoto Library is connected.”
Ég geymdi allar myndirnar á aðal drifinu og hef ekkert fiktað í því.
Ég er búinn að leita gersamlega allstaðar til þess að tékka hvort ég hafi nokkuð óvart dregið möppuna í aðra möppu, nota search, spotlight og róta í trashinu en það er bara eins og þessi mappa hafi alldrei verið til!!!
Ég er samt nokkuð viss myndirnar séu enn á harða disknum því að ég hef ekki séð neina breytingu á “available free space”
kæru hugarar, hvað gæti málið verið og hvernig get ég fixað það?
kv gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~