held að þetta sé eitthvað með það að gera að microsoft á nfts filesystemið og leyfir ekki hverjum sem er aðgang að því og eitthvað svona bölvað bull.
Það er til eitthvað sem heiti McFuse, sem á að veita ntfs stuðning, en skilst að það sé hálf buggy og algjör skítalausn.
Reyna bara að fá lánaðann harðann disk, copya allt af öðrum disknum (gegnum windows) og formattaðu svo annann diskinn fyrir mac. svo copyaru allt af hinum disknum og yfir á mac diskinn, og formattar hann, svo copyaru af lánsdisknum og inn á annann flakkarann.
Nema náttúrulega ef að þú þarft að nota flakkarann með bæði mac og windows.
Sjálfur er ég með 3 flakkara hérna, einn þeirra er mac formattaður, og er bara notaður fyrir hljóðvinnslu, annnar er í eigu konunnar og eg mac formattaður líka.
svo er ég með geymsludiskinn minn splittaðann. Aðal partitionið er mac format, en hitt er fat32 formatt. Bæði mac og win geta skrifað og lesið fat32 formattið, en það getur ekki geymt skrár stærra en að mig mynnir 4gb.
Ég nota þetta þannig að ég er með fat32 diskinn sem milligang, þeas. það sem ég þarf að nota bæði á mac og win er á honum.
Gætir jafnvel verið með diskinn þrísplittaðann. Verið með Mac OS X format á einum. Fat 32 á öðrum og NTFS á þriðja.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF