þú þarft einhverskonar hljóðkort sem breytir hljóðmerkinu í stafrænt merki.
Það gæti svosem verið hægt að tengja gítarinn beint í, og þá þarftu snúru sem að er Stór jack í lítinn jack, eða millistykki,
einhvertíman reddaði ég því með gítarsnúru og svona stykki (sem ég keypti á einhvern 300kall í tónabúðinni held ég
http://www.thetwistergroup.com/store/image.php?imagefile=D%3C%3EAH203.JPGþetta er ss. 6.3mmjack->3.5mmjack
það verður samt að ég held alveg jafn gott og hljóðkort en þau eru til í alveg óteljandi útfærslum. Þá er ég að meina svokölluð upptökuhljóðkort (usb eða firewire) en ekki BT soundblaster hljóðkort. Þannig hljóðkort eru ætluð í leiki og slíkt, og hönnuð til að fá sem best hljóð út úr kortinu. Upptökuhljóðkort eru hönnum til að fá hljóð á sem bestann máta inn (þó að flest þeirra séu reyndar með mjög góð output líka)
Mæli með því að þú spyrjir nánar útí þetta á www.hugi.is/hljodfaeri , jafnvel með einhverja hugmynd um hvort og hversu miklu þú ert tilbúinn að eyða í þetta