Sjálfur er ég nú PC maður en hef ekkert á móti Mac.
Hinsvegar fyrir þá sem eru að spá í að fá sér nýjan Mac og þá sérstaklega iMac, farið varlega.
Undanfarna daga hafa verið fréttir á kreiki um tæknivefi erlendis um 2 frekar stór vandamál með Mac tövur.
Annars vegar er það galli í skjánum í 20“ og 24” iMac og hinsvegar er það mikið magn af böggum í nýja Mac OSX Leopard.
Gallinn í iMac er samkvæmt greinum eitthvað sem hefur verið viðvarandi alveg frá því að nýr iMac kom í byrjun Ágúst,
hann felst í því að litir eru mis skýrir eftir því hvar á skjánum þeir birtast, á 20“ skjánum eru litir eðlilegir efst á skjánum
en verða daufari eftir því sem neðar dregur og á 24” skjánum er sama effect frá vinnstri til hægri.
Vandræðin með nýja Mac OsX Leopard er að margra álit útaf því að þeir gáfu stýrikerfið út of snemma.
Það sem gerir þessi tvö mál svo en verri er það að Apple virðist ekki vera tilbúið að viðurkenna þessa galla
Hérna eru svo linkar á nokkrar greinar á ensku um þessi tvö vandamál.
http://www.tomshardware.com/2007/11/27/apple_imac_display_problems_reported/http://www.tech.co.uk/computing/mac/news/is-apples-leopard-still-in-beta?articleid=630727076http://www.tomsguide.com/us/2007/11/22/more_leopard_problems_plague_apple/Þannig að ef þið þurfið endilega að fá ykkur Mac er þá ekki bara eina vitið að fá sér MacBook.