ég var að spá hvort þið vissuð um góðar siður sem er hægt að downloada frítt svona metal drum loopum. helst einhverju svona death metal eða black metal. Þar sem það er hraður double kicker.

Bætt við 17. nóvember 2007 - 16:45
Sko fyrir garageband
Daginn