Inni í system preferences (Apple merkið í vinstra horninu->system preferences) og ferð í bluetooth og hakar í “Show bluetooth status i menu bar” (það gæti verið að það sé nú þegar hakað i þetta)
Þá sérðu bluetooh logoið uppi í hægra horninu, ef þú command+clickar það þá geturu farið í “Send file”
þú hlýtur að krafsa þig framúr rest
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF