Það er alveg hægt að nota flesta utanályggjandi harða diska. Bara spurning á hvaða disk formatti hann er.
Ég á Western Digital disk í IcyBox hýsingu (sem að er á NTFS formatti og get lesið af honum), svo á ég G-Drive Q disk sem að er á HFS formatti sem að ég get lesið og skrifað, svo á kærastan MacBook og Phillips disk (sem ég mæli með fyrir lítinn pening, 320gb var á held ég 16 eða 17þ í Max raftæki)
Mac OS X notar HFS (mynnir mig að það heiti) file formatt, en windows notar NTFS. Mac getur lesið NTFS en getur ekki skrifað á það.
Þannig að þú kaupir þér bara disk og byrjar á því að formatta hann.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF