Þannig er mál með vexti að podcöstin sem ég er með iTunesinu byrja bara að “downloadast” sjálfkrafa og alveg uppúr þurru! Er einhver stilling sem gerir þetta eða? Ég er nefnilega með takmarkað niðurhal (og er með frekar lélega net-tenginu, bý uppí sveit) svo að þetta er orðið svolítið vandamál :S
Það byrjar ekki bara vegna þess þegar ég opna iTunes-ið heldur bara alveg úr þurru!
Er einhver með lausn á þessu?
PS. Afsakið stafsetninguna er að gera þetta í flýti!
Það er nefnilega það.