
iTunes + iPod
Ég á ipod sem ég nota frekar mikið og er með fullt af lögum og dóti inná itunes hjá mér en ég var að spá í hvort að ég gæti ef að ég myndi nú kanski heimsækja vin minn og hann væri með eitthvað lag sem mig myndi langa í og hvort að það sé hægt að setja bara eitt lag inn án þess að linka ipodinn við itunesið hjá vini mínum eða eitthvað þannig :S