Hér ætla ég að skrifa um iLife 06

iMovie
Er forrit þar sem hækt er að klippa til stuttmyndir, setja inn allskonar effecta svo sem : þoku, þrumur, gera myndina svart hvíta, gera rigningu og margt fleira. Svo getur verið gaman að gera myndirnar slowmotion eða spila þær hratt. Eignnig eru margsskonar “hljóð effectar” .
http://apple.com/ilife/imovie


iDVD
Er forrit til að gera DVD diskana þína afar fagmanlega. Þú getur sent heimamyndirnar þínar úr iMovie beint fyrir í iDVD, einnig er hækt að gera mjög flott menu. Ásamt mörgu fleiru.
http://apple.com/ilife/idvd

GarageBand
Hreinast sagt frábært forrit til hljóðvinnslu sem fylgir standart með Mac. Hækt er að fá margar hljóðklippur sem hækt er að raða í lag, einnig er hækt stilla að sem þú syngur í Epic Sopran eða eitthvað í þá áttina.
http://apple.com/ilife/garageband

iWeb
Forrit þar sem þú hannar .Mac heimasíðuna þína, þar getur þú sett allt í PodCast sem þú gerir í iLife, þetta forrit býður uppámarga hönnunar eiginleika.
http://apple.com/ilife/iweb

iPhoto
Segir sig nú eiginlega sjálf, heldur utanum myndirnar þína, sem þú getur svo sent á .Mac síðuna þína.
http://apple.com/ilife/iphoto
Það er nefnilega það.