Ég á MacBook… Og allt í einu fer bara allt hljóð af henni…. Þótt maður hækki í botn og fari í stillingarnar og allt það þá bara heyrist ekki neitt í tónlist, leikjum og öllu þessu sem maður spilar í tölvunni…. Veit einhver hvað gæti verið að?
ef þú ferð í system pref… og velur sound er allt í botni þar og ef þú ferð í ouput flipan efst kemur þá ekki þar í glugga Internal speaker = build in output ?
Gætir reynt að restarta tölvunni og halda inni músartakkanum eða þarna mouse pad takkanum á lappanum… þá á að r estarta allt sem er tengt tölvunni, ég veit ekki bara hugmynd ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..