30 GB vídjó æpodinn minn er bilaður. Ég setti hann í hleðslu við tölvuna og þegar ég var búin að ýta á Eject ipod og taka hann úr sambandi þá varð skjárinn allt í einu svartur. Ekki samt svoan slökkt-svartur heldur er kveikt á honum og það er ek. ljós á bak við svertuna.
Ég er búin að prófa allt, setja hann aftur í hleðslu, ýta á alla takkana, setja á hold og taka hann aftur úr hold en ekkert gengur.
Og hann er ekki gamall, keyptur í október sl.
Ef einhver hefur lent í þessu og getur sagt mér hvað ég eigi að gera þá er það vel þegið.