Ég átta mig fyllilega á því að makki getur lesið af harðdiskum sem eru NTFS formataða harðadiska en ekki skrifað á þá. Svo ég spyr, er ENGIN fræðileg leið til að koma fælunum mínum á harðdisk sem er NTFS formataður án þess að formata hann uppá nýtt?
Bætt við 28. janúar 2007 - 03:19 ef ekki, er einhver þægileg leið til að koma fælum á milli macos X og windows XP í bootcamp?