Hvernig tæmi ég(formatta) Mac mini Power PC?
Ég er að fara að selja Mac Mini'inn minn og ég vil skila honum af mér eins og ég fékk hann. S.s. alveg tómann og bara fylgiforritin með. Hvernig geri ég það?