Það er ekki rétt hjá þér þú getur alveg fengið vírus á makka. En það eru voðalega litlar líkur á því að þú fáir einn slíkan þar sem það er mikið erfiðara að gera vírusa fyrir makka heldur en á PC.
Ég er búnn að nota Makka vírusvarnarlaust síðan 1994… Það er kanski HÆGT að fá vírus í Makka… En eftir því sem ég best séð þarf maður svo til að vera að reyna það til þess að það gerist… Og ég nota LimeWire btw, allt í góðu! :)
Mjög ólíklegt að þá fáir vírus. Annars þá hefur það ekkert með forritið sjálft að gera hvort þú færð vírus. Þetta er bara spurning um hvað þú ert að sækja..þegar þú notar svon p2p forrit þá ertu að downloada skjölum úr öðrum heimilistölvum en ekki frá viðurkenndum aðila. Hann merkir kannski zip skjalið: “ókeypis vírusvörn” svo opnarðu skjalið og smellir á install og kemst svo að því að þetta var vírus sem var að eyða öllu útaf my documents :D
Bætt við 13. janúar 2007 - 16:45 Samt vitlaust orðað hjá mér. Það er líklegt að þú fáir fullt af vírusum en þeir hafa engin áhrif á osX stýrikerfið þitt en hinsvegar geturðu sýkt aðrar windows vélar sem eru t.d. á sama innraneti og þú.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..