ég var að kaupa mér glænýja MacBook Pro i bandaríkjunum fyrir nokkrum dögum og e allveg hæst ánægður með gripinn. Það er þó eitt vandamál. Þar sem hún er frá bandaríkjunum getur front row og “dvd player” bara spilað diska sem eru með region code 1 (eða frá bna) en auðvitað er meiri hluti þeirra diska sem ég á region code 2 (evrópu). Svo ég var að spá hvort einhver hugari lumaði á leið til að brjóta þetta upp og hjálpa mér að spila diska frá báðum kerfum.
Palli Moon