Ég var að spá, ég heyrði að það væri hægt að nota iPod “video” til þess að flytja allskyns hluti á milli staða svona eins og minnislykill eða utanliggjandi harður diskur. Þá er ég að meina setup fyrir forrit og alls kyns. Er þetta lygi eða er þetta hægt? Og ef það er hægt, þarf ég eitthvað að mod-a hann og hvað þá?
þetta er ekkert mál, þarft ekkert að formata eða neitt kjaftæði, ferð inní ipod stillingarnar í iTunes þegar ipodinn er í sambandi og hakar í enable as disk eða eitthvað þannig, þá fer hann að virka sem harður diskur fyrir þig og birtist í my computer rétt eins og hver annar utanályggjandi harður diskur.
bara muna að þegar þú ert með hann á þessari stillingu þarftu að velja Safely remove hardwear þegar þú ættlar að taka hann úr sambandi, rétt eins og um flakkara væri að ræða. líka bara fljótlegt að smella á eject takkann hliðina á ipodinum í itunes.
ok þú ´stingur ipoddinum í samband í tölvuna, ferð í my computer, svo í ipodinn (sem ætti að vera í my comp.) setur filið þangað og þá geturu flakkað því!
ég gerði þetta í dag og nú er ég kominn með 3 bíómyndir! :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..