Ég er með iTunes 7 og fjöldan allan af tónlist, sjónvarpsþáttum o.s.frv.
Ég er með iTunes stillt þannig að það höndlar skrárnar sjálfvirkt fyrir mig og þær eru á utanáliggjandi drifi.
Vandamálið snýr að því að ég vil geta geymt video skrárnar t.d. á öðrum stað en tónlistina. Til að geta gert það þá þarf ég að breyta iTunes stillingunum í hvert skipti sem ég bæti einhverju í safnið.
Einhver með hugmynd ?