Flestir af ykkur Makka nördun hljóta að kannast við snildar leik nefndur Escape Velocty. Sjálfur er ég “Big Fan” af þessum leik og eyddi öllum gelgjuárunum í að spila þennan leik.
Vandamálið er bara það að þegar ég sá ljósið og keypti mer PC (DJÓK!) þá uppgvötaði ég það að EV var ekki lengur hluti af lífi mínu. Þar sem Gamli góði makkin virkaði ekki lengur (Guð blessi minnigu hennar!) hef ég ekki getað skotið eitt einasta geimskip niður!!!
Vitið þið um einhvern góðan Emulator sem getur keyrt EV eða hvort að það er hægt að fá hann í Pésa (PC) ?

Krizzi…
N/A