Er að pæla hvort það sé hægt að skipta um skjákort og vinnsluminni í MacBook þegar maður kaupir hana?

Ég er venjulega að spila eve, klippa myndbönd ofl og myndi gjarnan vilja macbook en þar sem hún er með intel gma skjákorti var ég að pæla hvort því væri ekki hægt að skipta.

Endilega gefið mér svar.