sælir, ég er að pæla í að selja frekar nýjann Ipod Mini, ég fékk þennan þótt furðulegt sé fyrir svona 2 mánuðum vegna þess að minn gamli bilaði og þá fékk ég nýjann mini þrátt fyrir að þeir voru hættir framleiðslu og sölu… furðulegt já… en ég var að pæla í að selja hann til að kaupa mér ipod video svo ef einhver er með ipod video til sölu látið mig þá endilega vita ;)

en annars þá er þessi ipod mini 4gb og er grænn á litill, með litlar rispur aftan á eftir að hafa runnið á gólfinu þegar ég hef farið að sofa með hann liggjandi á gólfinu og headphone í eyrun, en hann er eins og nýr fyrir utan það…

endilega bjóðiði ef þið hafið áhuga