Komiði sæl,

Er einhver hér sem hefur notað macbook pro með pro tools eða veit til þess hvort að tölvan geti keyrt hugbúnaðinn og vélbúnaðinn frá digidesign?

Og ef tölvan ræður við að keyra það, gerir hún það þá vel og gallalaust?