iPod Nano
Ég var að spá hvort að það sé ekki hægt að kaupa eitthvert leðurhulstur utanum iPod nano ? Helst leðurhulstur, það er ótrúlega pirrandi hvað podinn stimplast allur af fingraförum :S. Og eitt enn, hvar er hægt að nálgast slík hulstur ? (Mac umboðið eða ?)