muri, ég hélt einfaldlega að iBookin væri ekki komin vegna þess að allir voru að segja það. Þar sem ég bý ekki á klakanum þá gat ég ekki sjálfur farið niður í Aco til að athuga það.
Hvað með verðlagningu varðar þá er Ísland dýrari en Svíþjóð og Þýskaland a.m.k. Ég get ekki sagt með Danmörk og Noreg þar sem þeir eru ekki með verslun á netinu hjá sér.
Dæmi:
Svíþjóð(Gengi 9.5):
iMac 10.995 SEK -> 104.452 ÍKR
iBook 16.995 SEK -> 161.453 ÍKR
PowerMac G4 17.495 SEK -> 166.202 ÍKR
Þýskaland(Gengi 44.98)
iMac 2.499 DEM -> 112.405 ÍKR
iBook 3.499 DEM -> 157.385 ÍKR
PowerMac G4 6.999 DEM -> 314.815 ÍKR
Ísland
iMac 142.900 ÍKR
iBook 199.000 ÍKR
PowerMac G4 246.890 ÍKR
Hver og einn getur svo reiknað út mismunin.
Eins og þú sérð að þá er ansi mikill verðmunur milli Íslands, Svíþjóðar og Þýskalands. Ef þú getur sent inn verðin á Danmörk og Noreg þá væri það fínt. En í ljósi þess hvað verðmunurinn er mikill milli okkar og hina tveggja þjóðanna þá hef ég ekki mikla trú á því að það sé eitthvað öðruvísi með Noreg og Danmörk.
Íslensku verðin fékk ég á heimasíðu Apple á Íslandi. Ef þau séu vitlaus þá get ég ekki gert annað beðið apple menn um að uppfæra síðuna hjá sér.
Mín niðurstaða, Apple umboðið er sama okurfyrirtækið og það hefur alltaf verið.
kv.
ingig