Reyndar er nýjasta útgáfan af Limewire frekar traust, en Gnutella netið sem hún keyrir á, er samt drasl og það er ennþá geðveikt mál að ná í tónlist í gegnum þetta þannig að ég er kominn með frekar óhefðbunda lausn.
Vinnufélagi minn er að nota Audiogalaxy, og ég logga mig alltaf inn undir hans nafni, vel tónlistina og hún hleðst niður á pésanum hans.
það er náttúrulega alveg fáránlegt að það er ekki komið makkaútgáfa fyrir neitt af þessum nýrri tónlistardeiliforritum (s.s. audiogalaxy, musiccity, WinMX etc…)
sv.