ég hef lengi verið að pæla, fyrir hvað stendur þetta i fremst í nöfnum frá þessu fyrirtæki ( iPod,iMac,iTunes …..) ?
og hversvegna er það alltaf haft lítið?
(þetta er tilgangslaust og virkar voða óþroskaður og stigahórs-legur korkur en ég hef bara svo lengi spáð í þessu)