ég er að leita mér að fartölvu undir 150þ., hef bæði verið að skoða HP og Dell og síðan Apple fartölvur. Ég er spenntari fyrir makkanum því hann hefur marga betri kosti en ég vil fá að vita hvað það er sem ég get ekki gert í apple sem ég get í venjulegum. t.d. virka leikir fyrir pc í apple og svona.
ég er reyndar aðallega að nota tölvur til að taka tónlist, fara á netið og svona. er apple með góð upptökuforit eða er hægt að kaupa góð forrit í hana?
gæti ég ekki sett forrit eins og cool pro (sem er upptökuforrit) inn á hana nema það sé einhver sérstök mac útgáfa??