Mamma á þessa venjulegu imac tölva, innbygða tölvu inní skjá.. svona græn… Ég var að spá, er eitthvað vesen að láta þessar tölvur nettengjast? Ég er með windows tölvu sem er nettengd við router og það virkar alveg perfectly, þurfti ekki að setja upp neitt og + það þá koma vinir mínir oft á lön og plögga sig bara í routerinn en þegar ég plöggaði Imacnum í routerinn gerðist ekkert.
Ég kann ekkert á Imac, EKKI NEITT alveg 0, er windows maður en mig langar rosalega að fikra mig áfram í Imacnum, sérstaklega útaf betri myndgæðum í Imac tölvunum, ég var að spá hvernig ég get reddað netinu? Þarf ég að breyta IP í obtain eins og ég er með í windows tölvunni minni? Eða hvað get ég gert?
Fyrirfram þakkir, kv Hörður. :)