okei hef ekki nent að svara þessu en any way ein leiðin til að gera þetta er í gegnum lan snúru og hef ég notað hana mest. Til að byrja með þá tengiru tölvurnar saman með lan snúru svo ferðu í system pref í macanum, klikkar á sharing og hakar svo við windows sharing þegar þú ert búin að því ætti að koma eitthvað líkt þessu
Windows users can access your computer at \\einhvertala sem þarf að skrifa í windows\notendarnaf
þá ferðu í windows tölvuna og ferð í search for computer on this network eða eitthvað álíka og skrifar töluna sem þú fekkst upp í sharing í macanum.Ef allt fer að óskum áttu að sjá macan, þú klikkar á iconið þar færðu svo upp login windo þar sem þú skrifar username og password.