Þannig er að ég er með nokkurra mánaða gamla ibook tölvu, sem hefur virkað perfect hingað til. Svo tók ég batteríið úr í smá stund, setti svo strax í aftur, og nú er eins og það sé ekki til. Tölvan finnur það ekki. Ég prófaði að setja annað batterí í, og það virkaði, þannig að þetta er pottþétt batteríið. Ég prófaði að hafa tölvuna í sambandi í heillangan tíma, en það hjálpaði ekkert til. Batteríið var hlaðið þegar ég tók það úr, en nú er bara 0% á mælinum.
Veit einhver hvað þetta gæti verið? (ég ætla að fara niður í apple búð eftir helgi, ég er bara að spá í hvort einhver viti hvað málið gæti snúist um núna, því ég þarf að nota tölvuna á mánudaginn)
Soldið desperate hérna! Grátbið um einhver ráð, hvað sem er!
kærar þakkir!
E<br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="http://www.onanis.tk">http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a>
<b>misery loves company</b>
<i>ókey, við hljómum eins og tom waits, get over yourself!</i>
<a href="http://www.miserylovescompany.tk">http://www.miserylovescompany.tk</a>
<a href=“mailto:mlc@miserylovescompany.tk”>mlc@miserylovescompany.tk</a
We're chained to the world and we all gotta pull!