Ég verð að benda fólki á að nota frekar MPlayer hvort sem er GUI eða cli útgáfuna frekar en VLC, eftir nokkrar prófanir er ég búinn að komast að því að VLC er ekki með það gótt decoding, hann leisir það með renice, vægast sagt léleg hugmynd að mínu mati.
Á iBook vélinni minni, við SVCD spilun (mjög góð gæði), þá verður VLC MJÖG unresponsive, tekur jafnvel 2 mins fyrir skipanir að komast í gegn, en MPlayer er alltaf jafn responsive, GUI útgáfan styður samt ekki jafn mikið og cli útgáfan.. (GUIið lokar á t.d. .bin skýrlsur sem mplayer getur spilað..)