Jæja nú er iCal loks komið og eru flestir Jaguar notendur líklega búnir að sækja og prufa það. Ég hef nú ekki gerst svo
frægur að fá mér Jaguar (enn að bíða eftir 5 licence pakkanum…) en vinur minn er kominn með hann og hef ég verið að grúska aðeins í þessu hjá honum, prufa iCal og svona og ákvað að kíkja hvort ekki væru komnar einhverjar sniðugar viðbætur fyrir iCal og þá fann ég þessar:

iCal Birthday Shifter
——————

Sniðug lítil græja sem flytur sjálfkrafa afmælisdaga úr Address Book og bætir þeim inná dagatalið/-ölin þín.

<a href="http://www.scotlandsoftware.com/products/icalshifter/index.html“>Heimasíða iCal Birtday Shifter</a> &#0124;&#0124; <a href=”http://www.scotlandsoftware.com/ftp/icalshifter/ical_birthday_shifter.sit.hqx“>Sækja hér</a>

iCal calling iTunes
—————–

Nokkuð sniðug viðbót sem leyfir þér að setja upp iCal þannig að það setur í gang ákveðna Playlista á ákveðnum tímum.

<a href=”http://www.malcolmadams.com/itunes/itinfo/icalcallingitunes.shtml“>Heimasíða iCal calling iTunes</a> &#0124;&#0124; <a href=”http://www.malcolmadams.com/itunes/scrx/icalcallingitunes.sit“>Sækja hér</a>

iCal FTP

——-

Nauðsynleg viðbót fyrir alla sem ekki vilja eyða 10.000 krónum á ári í .Mac og eru ekki fróðir í notkun WebDav þjóna. Leyfir þér að ”publisha“ dagatalið þitt á venjulegan HTTP þjón með FTP tengingu.


<a href=”http://www.drewfindley.com/downloads/Apps/iCal%20FTP%20v1.1.sit.hqx“>Sækja hér</a>

calSync
——-

Leyfir þér að samhæfa iCal dagatölin þín í gegnum FTP tengingu í stað WebDav.

<a href=”http://www.itoast.de/eng/calSync/“>Heimasíð a calSync</a> &#0124;&#0124; <a href=”http://www.itoast.de/downloads/calsync1.1.tgz">Sækja hér</a>
——————————

Njótið vel.